Franskar gráður á Klifur.is

Þá er loksins komið að því! Franska gráðukerfið hefur verið tekið upp fyrir leiðsluklifur á Klifur.is. Notast er við sömu breytingatöflu og notast var við í leiðarvísinum “Leiðsluklifur á Íslandi”. Gömlu YDS gráðurnar er hægt að sjá fyrir aftan þær frönsku. Ég læt upplýsingarnar úr leiðarvísinum fylgja með til skýringar. Verði ykkur að góðu 🙂 … Continue reading Franskar gráður á Klifur.is