Hrepphólar

Rétt fyrir utan Flúðir er stuðlabergshamar sem að fangaði athygli tveggja franskra klifrara sem voru hér á ferð sumarið 2016. Þeir stukku upp eina leið, Ephémère 5.11d sem er nú erfiðasta dótaklifurleið á Íslandi. Pláss er fyrir meira á svæðinu og nú þurfa íslendingar að skoða hvað er búið að liggja rétt undir nefinu á þeim.

Directions

Frá Reykjavík er ekið áleiðis á Flúðir. Nokkrum kílómetrum áður ættu stuðlabergshamrarnir að vera á hægri hönd.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar