Hrútafell

Hrútafell er móbergsfjall í vestanverðu Drangshlíðarfjalli undir Eyjafjöllum, rétt vestan við Skóga. Vestan megin í Hrútafelli eru háir klettar sem snúa í norðvestur og sjást greinilega frá þjóðveginum þegar keyrt er austur, en í þessum klettum hefur fram að þessu einungis verið klifruð ein leið, Sárabót Satans.

Þó móbergsklifur hafi alla jafna ekki hlotið miklar vinsældir í gegnum tíðina á Íslandi, hefur móbergið í Hrútafelli hlotið lof sumra fyrir það hve heillegt og þétt það sé (á mælikvarða móbergs).

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar