Lukku Láki 5.6

Leið 3, 15m

Skemmtileg sprunga í horni upp á syllu, brölt í grófinni þar upp undir tréð þar sem tekur við skemmtileg söðulshreyfing til vinstri, endar í sama akkeri og leið 1 og 2. Hægt að fylgja sprungukerfi til hægri en þá þarf að setja upp akkeri þar.

Sigurður Ý. Richter og Ólafur Þór Kristinsson, 2019

Crag Hnappavellir
Sector Skjól
Type trad
First ascent
Markings

9 related routes

Drykkjuhrútar þurfa hirði 5.8

12m

Leið upp sunnanverðan Drang í Skjóli (stakur klettur 100m vestan við Nýheima). Skemmtilegri fingrasprungu undir þaki fylgt upp á grassylluna, þar tekur við brött handasprunga (vinstri sprungan) upp á topp. Þægilegast er að strengja línuna yfir til að síga niður aftur, þó nóg er í boði af grjóti á toppnum til að slengja spotta um.

Sigurður Ý. Richter, 2019

Lukku Láki 5.6

Leið 3, 15m

Skemmtileg sprunga í horni upp á syllu, brölt í grófinni þar upp undir tréð þar sem tekur við skemmtileg söðulshreyfing til vinstri, endar í sama akkeri og leið 1 og 2. Hægt að fylgja sprungukerfi til hægri en þá þarf að setja upp akkeri þar.

Sigurður Ý. Richter og Ólafur Þór Kristinsson, 2019

Sveitaland 7b 5.12a

Leið 7
17m
Hér er krúxið á hárréttum stað! Frábær.

Stefán S. Smárason, 2002

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Jaxlamannafélagið 7b+ 5.12c

Leið 6
15m
Yfirhangandi pumpuleið upp horn og allnokkuð í fangið. Alvöru leið gerð af jöxlum.

Stefán S. Smárason og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2002

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Endajaxlafélagið 6c+ 5.11a

Leið 5
15m
Létt yfirhangandi á risastórum tökum sem eru þó losaraleg.

Hrappur Magnússon, 2005

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Þar sem tæpt er tæpast 7c 5.12d

Leið 4
14m
Leið sem Hjalti Rafn byrjaði að vinna. Er með nokkur brothætt tök. Klifrið varlega.

Valdimar Björnsson, 2009

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Laupur 7b+ 5.12c

Leið 3
18m
Byrjar í bröttu, strembnu og tæknilegu klifri undir þak og upp á brattan vegg.

Hjalti Rafn Guðmundsson, 2002

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Skinkuhornið 6c+ 5.11a

Leið 2
15m
Liggur upp hornið hægra megin á sama stöpli og Nýheimar og endar í sama akkeri. Ekki láta freistast af grænu syllunni.

Stefán S. Smárason, 2002

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Nýheimar 6b 5.10a

Leið 1
15m
Mjög góð leið.

Stefán S. Smárason, 2002

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Leave a Reply

Skip to toolbar