Tag Archives: miðvesturhamrar

Gegnumbrot

Leið 10 🙂 🙂 🙂
20m, 5.10+
Utanverður stuðullinn milli B9 og B11 klifinn á smágerðum jafnvægishöldum. EK eru hreyfingar ofan við þakið og á augljósri egginni þar fyrir ofan. Vandasamar tryggingar.

Michael Scott og Snævarr Guðmundsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Flauelsleiðin

Leið 6
17m
Mjórri sprungu milli B5 og B7 fylgt upp á stall. Þaðan er stuðullinn utanverður klifinn, fyrst eftir mjórri sprungu að EK, sem er haldalaust jafnvægisklifur að framhallandi syllu. Þaðan beint upp.

Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Eftirmáli

Leið 3
15m
Utanverður stuðullinn milli leiða B2 og B4. Fylgir áberandi skásprungu og er lykilkaflinn að komast upp fyrir hana. Vandasamar tryggingar.

Snævarr Guðmundsson, Páll Sveinsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Skip to toolbar