Þrátt fyrir að íslenska sumarveðrið árið 2018 hafi ekki verið það besta hafa margir komist út og klipið í grjót. Hér er smá stikla úr einni klifurferð sem var tekin í rjómablíðu.
Tag Archives: video
Sumarstormur
Valdimar og félagar eru alltaf að rokka á Vestrahorni. Boulder svæðið er alltaf að stækka og ég hef heyrt 140 probbar séu fæddir þarna. Hólí shit!
Í þessu videoi eru klifraðar leiðirnar:
Staying alive 6c+
Fjöru kráin 6c
Nocturnal activities 8a
Haförn 6b+
Bóndabegja 7c
Djúpt inní svarta myrkrið 6c
Þruman 7c
Nautnaseggur 7a
Pebble roller 7b+
Heiðmerkur búlder
Heiðmörk is a forestry and nature reserve close to Elliðavatn east of Reykjavik. This area´s the largest outdoor recreation in the vicinity of the city, about 32 square kilometers. Almost 90% of the area is sparsely vegetated land, of which about 20% of cultivated forests and 20% wild birch woods and scrub.
The bouldering there is on good solid rock and has ok landings. The cliffs are formed in a fault zone which stretches from the same fissure swarm as in Krýsuvík on the reykjanes peninsula. There is also a camping place there in hjallaflatir and its the only camping spot in heiðmörk. Also, about 80 meters right of hjallabumban there is another cliff that has one highball called Laumufarþegi and a travers named Innskotið. To the left about 100 meters there is a nice travers called flatahliðrun and its about 6c.
Leiðir:
Hársbreidd 7a+
Great balls of fire 6b+
Hjallabumban 6a
Útfyrirendimörkalheimsins
Hér er video af Eyþór að klifra í Magic Wood og Cresciano í Sviss.
Eyþór og Hrefna hafa nú verið í flakki víða um Evrópu síðan lok mars. Hægt er að lesa meira á bloggsíðu þeirra utfyrirendimorkalheimsins.wordpress.com.
VAÐALFJÖLL 2012
Grjótglíma í Þýskalandi
Tvær frá Jósepsdal
Problems:
I walk alone 7b+
Creamtime 7a+
Glænýtt myndband úr Jósepsdal
Vinur okkar Jonatan Van Hove hefur sett saman annað klifurmyndband en hann er sá sem setti saman myndbandið af steininum hjá Munkaþverá.
Það er alltaf hressandi að skella sér í Jósepsdalinn. Ef þið eruð að hugsa um að kíkja er gott að hafa í huga að til þess að komast alla leið þar helst að vera á jeppa eða á þokkalega háum bíl. Það er hægt að komast að brekkunni sem fer upp og inn í dalinn en það er ekki ráðlagt að fara lengra á fólksbíl. Það kemur smá slæmur kafli snemma á veginum hjá krossbrautinni en þar er hægt að fara út af veginum til vinstri á aðeins betri slóða.
Kisi
Úthorn
Jósefsdalur er ekki til
Skógurinn á Reykjanesi
Valdimar hefur sett saman enn eitt klifurmyndbandið. Í þessu myndbandi sem heitir “Svanurinn, Háibjalli” erum við Valdi að prófa í fyrsta skifti að klifra á þessum skemmtilega steini við Háabjalla á Reykjanesinu. Steinninn var vel mosavaxinn og við gáfum okkur góðan tíma í að þrífa steininn.
Í byrjun reyndum við að klifra leið sem liggur upp miðjan steininn. Leiðin er í nettu yfirhangi og fer upp slópera og lítil grip. Sú lína er ennþá óklifruð. Svanurinn 6b, fer aðeins til hægri og endar í langri hreyfingu upp á brún í flottan vasa.
Á steininum eru einnig Funky Joe 6a+ og Litlu flugurnar 6a.
Félagarnir í Kjuge
Benjamin Mokri setti saman video frá ferð sem hann fór með Valdimar Björnsson til Kjuge í Svíþjóð í september, 2010. Valdi hitti Benjamin heima hjá honum í Kaupmannahöfn og svo keyrðu þeir yfir í Kjuge þar sem þeir klifruðu í tvo daga.
Valdimar segir að svæðið hafi verið miklu betra en hann átti von á og stefnir á að fara þangað aftur í apríl næstkomandi.
Video 2009
Sigurður Tómas klifrar Gullkorn (5.10d) á Hnappavöllum 21. Júní 2009
Extreme climbing in Iceland and hot models!
Bouldering in Hnappavellir this summer of 2009. Sweet boulders to do over here and loads more to open!!!! Edit by Valdimar
Hjalti Andrés og Jafet Klifra í Sýrfellshrauninu.
Grjótglíma. fyrstur upp er Eyþór og probbinn er í Jósepsdal á steininum “einstæðíngi”, hann er neðst í brekkuni. Síðan er probbinn undir “Als odda”, valdi klípir í hann. Upptaka frá Maríönnu & Valdimari. Júlí – Ágúst 2009.
Bouldering in Iceland. Hnappavellir is on the south-east coast close to Skaftafell and Jósepsdalur is a vally and is very close to Reykjavik.
Video 2010
Bændagæima: 7a+ & Sláturhúsið: 8a from Valdimar björnsson on Vimeo.
Stefán Steinar klifrar Bændaglímu og Kjartan Björn tekur í Sláturhúsið.
These two routes are an example of some of the best sport climbing there is in iceland….
Klifurhúsið.is from Valdimar björnsson on Vimeo.
Climbing in klifurhúsinu.
Thats the place to be….When climbing indoors on the big cube!!!
Siurana bouldering from Valdimar björnsson on Vimeo.
Two boulders in a cave just down from the camping.
Canada/USA 2010 7/10 from Robert Halldorsson on Vimeo.
Good sport climbing video from Red Rocks.
Canada/USA 2010 6/10 from Robert Halldorsson on Vimeo.
This video is from Joshua Tree in California
Good Trad climbing and good sun.
Kjartan björn climbs “Leikið á als oddi” in the summer of 2009. The route is a classic in the area of Hnappavellir, it has the grade of 5,12a. Edit by VB.
Can can, 5,10b, hnappavellir from Valdimar björnsson on Vimeo.
Can can, another real nice route in hnappavellir.situated on the south-east part of iceland. Marianne van der Steen climbs and Kjartan belays, the dog and I watch. Edit by VB