Skoðunarferð í Búhamra

Ég, Elmar og Valdi skelltum okkur eldsnemma í skoðunarferð í Búhamra. Veðrið var alveg frábært fyrir utan smá vind sem var um 20 m/s.

Niðurstöður könnunarferðar: Svæðið er ekkert svakalega spennandi, steinarnir eru ekki margir, ekki margar leiðir, mikið slabb og vondar lendingar. Það væri nú samt alveg gaman að kíkja þangað einhvern tímann á góðum sumardegi.

Leave a Reply

Skip to toolbar