Uppfærsla – Klifur.is 6.1

Þá hefur síðan verið uppfærð. Það helsta í þessari uppfærslu er að bæst hefur við einn möguleiki þegar sett er inn nýja leið. Það er “Stone” þar sem er hægt að setja númer steins ef steinar hafa verið númeraðir á svæðinu. Þetta á t.d mjög vel við í Jósepsdal og á Hnappavöllum þar sem það getur verið mjög erfitt að finna rétta steininn í Jósepsdal og á Hnappavöllum geta sectorar verið mjög stórir. Þegar klikkað er á eina leið munið þið svo sjá allar aðrar leiðir sem eru skráðar á sama stein eða sector.

Önnur stór uppfærsla er í “Problems” síðunni þar sem nokkrir valmöguleikar hefur verið bætt við til að gera það auðveldara að finna réttu leiðina. Og það er hægt að velja “thumbnail view”. OMG hvað það er svalt.

Þetta er held ég skref í rétta átt með þessa síðu. UP NEXT: Graphs, favourites, finished… Spennandi.

Comments

Leave a Reply

Skip to toolbar