Valdimar Björnsson hefur náð þeim stórglæsilega árangri að vera fyrsti Íslendingurinn til að klifra leið af gráðunni 8b+ eða 5.14a.
Leiðin ber nafnið Darwin Dixit og er í Laboratory sectornum í Margalef á Spáni. Það tók Valda aðeins 8 daga í heildina að klára leiðina.
Til hamingju með þennan frábæra árangur Valdi og gangi þér vel í næstu projectum !