Ný heimasíða hefur verið sett upp en hún heitir valshamar.is. Þar getur þú séð veðurspá fyrir svæðið og vefmyndavél sem uppfærist á 5 mínútna fresti.
Á síðunni er hægt að sækja leiðarvísinn fyrir klifursvæðið og einnig myndir af klettunum í hárri upplausn með sportklifurleiðunum merktum.
(Takk Hákon Gíslason)