Arnarbólshjalli (Sykurmolinn)

Innarlega í Berufirði er að finna nokkra fína steinhnullunga. Einn steinninn sker sig úr með því að vera óvenju ferkanntaður og hefur fyrir það verið nafndur Sykurmolinn. Þar er einnig smá plan og bekkir þar sem er hægt að stoppa. Steinarnir eru nálægt fjörunni og sjást augljóslega frá veginum. Fer ekki framhjá þér.

Sykurmolinn PDF

Directions

Beint við hringveginn hjá stoppi.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar