Bjarnarfjörður

Það eru u.þ.b. 10 leiðir á svæðinu og flestar þeirra eru slabbandi eða lóðréttar. Klettarnir eru frá 2 til 6m og er erfiðleiki leiðanna mjög margbreytilegur. Svæðið er í hlíð og er lendingin þess vegna oft í brekku. Leiðirnar hafa verið nefndar eftir Norðurhlið Eiger á einhvern hátt.(Upplýsingar frá Klifurhúsið.is)

Spurning hvort einhver eigi þessar leiðir skráðar hjá sér og sé til í að deila gleðinni með okkur?

Directions

Það tekur um 3 og háfan klukkutíma að komast í Bjarnarfjörð frá Reykjavík. Klettarnir í Bjarnarfirði eru nálægt veginum norðvestan megin í firðinum, beint á móti Kaldrananesi. Best er að finna útskot leggja fyrir neðan þá, síðan er labbað í u.þ.b. 5 mín að klettunum.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar