Gerðuberg

Gerðuberg er klettar úr stuðlabergi og er þarna skemmtilegt sprunguklifur. Leiðirnar eru oft í erfiðari kanntinum og eru um 7-14 metra háar. Í Gerðubergi er klifrað með dóti enda bannað að bolta klettana.

Directions

Leiðarlýsingu er að finna í leiðarvísinum.

Map

Comments

Leave a Reply

Skip to toolbar