Gufuneshöfði

Lítið svæði inn í Höfuðborginni. Er möguleiki að gera fleiri leiðir en ég er búin að setja inn.

Allt óstaðfestar gráður sem komið er. Endilega prófið og segið hvaða gráða ykkur finnst leiðirnar vera.

Yfirlits mynd:

Directions

Keyrt inn leiðhamrar allveg út í enda kemur smá malarvelur. haldið áfram á honum svona 100m þá sést malarplan og hægt að leggja þar. Síðan er gegnið áfram með malarveginum svona 5 min þá sjá klettarnir augljóstlega.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar