Hróarstunga

Svæðið samanstendur af fjórum klettabelltum en það eru bara komnir 3 probbar á fyrsta beltinu en það er hellingur af cool ass línum þarna.

Sektor 1 (klettabeltið) heitir Æðarhöfði (mynd 1) að ég held.

Directions

Probbarnir eru lengst til hægri á myndinni. Þetta er við Lagarfossvirkjun, maður leggur á bílastæðinu þar og gengur í 4 min að fyrsta klettabeltinu. Sektor 2 heitir Geithöfði. Þar er helling af línum og öruglega hægt að bollta nokkrar leiðir(mynd 2). Síðan er annað langt klettabelti 1km fyrir aftan, örugglega hægt að bolta líka þar nokkrar leiðir (myndir 3 og 4). Það er síðan fjórða klettabeltið hinum megin við vegin frá því fyrsta og er öruglega eitthvað af boulderi þar (mynd 5).

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar