Lyklafell

Lyklafelli er lítið og nýtt búldersvæði nálægt Reykjavík. Nokkrar búlderleiðir hafa nú verið klifraðar þar en klettarnir bjóða enn upp á eitthvað magn óklifraðra leiða.

Aðkoma og klifursvæðikort Lyklafells.

1) Svarthöfði – Grjótglíma
2) Grjótglíma
3) Aldan – Grjótglíma / sport(?)
4) Grjótglíma
5) Hornið/Hellirinn – Grjótglíma
6) Ljósuklettar – Sport/trad
7) Grjótglíma / sport
8) Grjótglíma

Directions

(Leiðarlýsing i vinnslu)
Klettarnir eru staðsettir í Lyklafelli. Frá Reykjavík er Þjóðvegur 1 Keyrður í átt að Bláfjöllum. Við Bláfjallaveg er snúið við og keyrt í átt að bænum þar til malarvegur sést á hægri hönd ásamt skilti sem á stendur “Vatnsverndasvæði”. Malarvegurinn er keyrður þar til komið er að hvítum skúr. Þá er beygt til hægri (fyrir aftan skúrinn). Næstu tvö skipti sem vegurinn kvíslast er beygt til vinstri. Um 10 mínútna labb er svo upp hlíðina þar til komið er í fyrsta sektorinn.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar