Vaðalfjöll

Flott grjótglímusvæði er í Vaðalfjöllunum en þar er einnig hægt að klifra með dóti. Klifrað er á hrauntöppum úr stuðlabergi. Grjótglímusvæðið er í miklu yfirhangi og er þess vegna gott skjól og gott klifur sem er í erfiðari kanntinum.

 

Directions

Vegur liggur nánast að klifursvæðinu en ef ekið er á fólksbíl getur verið sniðugt að leggja honum og ganga að klifursvæðinu (um 1 klst.).

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar