Viðey

Klifrið í Viðey var ekki uppgötvað fyrr en 2019. Mest öll eyjan er úr móbergi og var því ekki líkleg til að bjóða upp á gott klifur. Annað hefur nú komið í ljós og er nú búið að klifra nokkrar góðar leiðir á eyunni, frá léttum byrjendaleiðum og upp í 8A.

Directions

Frá Skarfabakka í Reykjavík þarf að taka Viðeyjarferjuna. Tíma og verð í ferjunna má finna hér: http://borgarsogusafn.is/is/videy/ferjuaaetlun-og-verd

Map

Video

Leave a Reply

Skip to toolbar