9 related routes

Á meðan Sharmadude grætur 6b+

Leið sem enginn veit hvar er nema Vikar. Heyrst hefur að hún sé stutt en góð með mannætuholu við lendinguna.

Hringrás 6c

Smá þakleið handa Jonna.

Leiðin sem Kristó fór 6c+

Byrjar í kannti við þak fyrir neðan Hringrás. Stutt leið sem endar í erfiðu toppi.

Ísafjarðarleið 7a

Græn leið

Byrja aðeins til vinstri miðað við hvar Heiðar heldur á myndinni. Smá campus til hægri og svo löng hreyfing upp í góðan kant.

Gleðidagur 6b

Rauð leið

Byrjar á sama stað og Gleðidagar. Fer beint upp.

Framlengdir gleðidagar 6c

Appelsínugul leið

Byrja sitjandi lengst til hægri steininum. Fer svo til vinstri yfir Hjalta og í Gleðidaga.

 

 

Gleðidagar 6b+

Appelsínugul leið

Byrja sitjandi á miðjum steininum. Fer upp og til vinstri. Flott leið, svít lending.

 

 

Rósin 7a

Byrjar sitjandi í slópí gripi á horninu á steininum, traversa til vinstri og endar í góðu toppi.

Schamhaar in the storm 6c

Flott leið í yfirhangi. Byrja sitjandi.

Leave a Reply

Skip to toolbar