Skemmtileg víð sprunga bak við flögu, sem fer í gegnum stutt þak í klettum milli svæða 4 og 5 í leiðavísi.
Ekki er ólíklegt að hægt er að nota einhver tök í og við sprunguna, en ekki viltu vera þver og skemma off-width stemninguna?
53 related routes
Byrjar í tveim undirgripum í þunnri flögu og svo semi löng hreyfing í ágætis kannt. Gæti verið léttari eftir meiri hreinsun.
Fínasti probbi með unaðslegu pocket í miðri leið. Pínu hábolti og toppar
Nettur probbi yfir lítið þak. Nafnið vísar í sandinn í gripunum við frumferð, gæti verið léttari eftir ryksugun.
Byrjunargripi merk og tæpir fætur en annars létt. Hægt að toppa eða hoppa
Léttur probbi og klifrar sig næstum sjálfur. Hægt að toppa í gegnum lítið skarð eða hoppa niður. Þess má geta að gangan frá bílaverkstæðinu milli heimsálfa tekur uþb 6 lög á nýjustu plötu Auðn.
FF: Kristján Þór Björnsson, maí 2016
Stórkostleg, yfirhangandi handa-hnefa hornsprunga í veggnum á móti svæði 2 í leiðavísi (sama gjá).
Lítið mál að djamma í drullu í þessari leið, svo hún er síður háð veðri.
Skemmtileg víð sprunga bak við flögu, sem fer í gegnum stutt þak í klettum milli svæða 4 og 5 í leiðavísi.
Ekki er ólíklegt að hægt er að nota einhver tök í og við sprunguna, en ekki viltu vera þver og skemma off-width stemninguna?
Leið 2
Byrja sitjandi, yfirhang. High-ball.
Leið 1
Byrja sitjandi, yfirhang. High-ball.
Leið 3
Byrja sitjandi, slabb.
Leið 2
Byrja sitjandi, lóðrétt.
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt, krimperar
Leið 1
Byrja sitjandi. Lóðrétt.
Leið 2
Byrja sitjandi. Fín leið sem byrjar í smá traversu til vinstri og fer svo upp. Lóðrétt, krimperar.
Leið 5
Byrja sitjandi. Traversa sem byrjar lengst til hægri.
Leið 6
Byrja sitjandi. Nett high-ball leið. Endar í top-out.
Leið 4
Byrja sitjandi. Lóðrétt.
Leið 2
Byrja sitjandi. Yfirhangandi leið með krimperum og löngum tegjum.
Leið 1
Byrja sitjandi. Yfirhangandi leið með krimperum og löngum tegjum.
Mega slópí og mega teygð leið. Þegar þú klifrar þessa leið lýtur þú út eins og kallinn í klifur.is logo-inu.
Leið 3
Byrja sitjandi, yfirhang.
Leið 2
Byrja sitjandi. Yfirhang og langar tegjur.
Leið 1
Byrja sitjandi. Yfirhang.
Byrja sitjandi. Lóðréttur veggur. Krimperar og langar tegjur.
Leið 3
Sami endir og dráttarvellir assis 7a+. Yfirhang og endar í top-out.
Leið 2
Fín leið ý yfirhangi. Byrjar sitjandi. Krimpers. Endar í top-out.
Leið 1
Yfirhang, krimperar og langar teygjur.
Leið 8
Nett slabbandi probbi. Krimperar og langar tegjur.
Leið 6
Yfirhang. Byrja sitjandi. Fer upp með kanntinum á steininum.
Leið 5
Lóðrétt byrja sitjandi.
Leið 4
Mjög skemmtileg traversa sem fer til hægri. Geðveik puttahola í þessari leið. Byrja sitjandi.
Leið 3
Byrja sitjandi. Góð yfirhangandi leið með krimperum og löngum hreyfingum. Sami endir og Afgas 6c.
Leið 2
Svít leið, yfirhangandi, krimperar og langar hreyfingar. Sami endir og Brautarspor 27 7a+.
Lóðrétt. Byrja sitjandi.
Nafnið er tilvísun í South Park.
Leið 6
Lóðrétt, byrja sitjandi. Kúl leið.
Leið 5
Lóðrétt leið með löngum hreyfingum. Byrja sitjandi.
Leið 4
Byrja sitjandi. Endar þar sem punkturinn er á myndinni (ekki top-out líklega vegna lausra steina við toppinn).
Leið 3
Skemmtileg traversa sem fer til vinstri með kanntinum á þaki. Getur verið mishátt undir þakinu þar sem sandurinn er alltaf á ferðinni. Byrja sitjandi.
Leið 2
Þæginleg traversa sem fer til hægri og upp. Byrjar á sama stað og Villibráð 5a. Byrja sitjandi.
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt. Eitthvað sem allir ættu að geta klárað.
Leið 5
Fín upphitunar traversa.
Leið 4
Skemmtileg leið á lóðréttum vegg. Byrja sitjandi.
Leið 3
Yfirhang og krimperar. Mega löng teygja ef ég man rétt.
Leið 2
Skemmtileg lóðrétt leið. Byrja sitjandi.
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt
Byrjar sitjandi, fer út til vinstri og upp. Er skráð sem Project í Reykjanes Boulder.