Skemmtileg víð sprunga bak við flögu, sem fer í gegnum stutt þak í klettum milli svæða 4 og 5 í leiðavísi.
Ekki er ólíklegt að hægt er að nota einhver tök í og við sprunguna, en ekki viltu vera þver og skemma off-width stemninguna?
48 related routes
FF: Kristján Þór Björnsson, maí 2016
Stórkostleg, yfirhangandi handa-hnefa hornsprunga í veggnum á móti svæði 2 í leiðavísi (sama gjá).
Lítið mál að djamma í drullu í þessari leið, svo hún er síður háð veðri.
Skemmtileg víð sprunga bak við flögu, sem fer í gegnum stutt þak í klettum milli svæða 4 og 5 í leiðavísi.
Ekki er ólíklegt að hægt er að nota einhver tök í og við sprunguna, en ekki viltu vera þver og skemma off-width stemninguna?
Leið 2
Byrja sitjandi, yfirhang. High-ball.
Leið 1
Byrja sitjandi, yfirhang. High-ball.
Leið 3
Byrja sitjandi, slabb.
Leið 2
Byrja sitjandi, lóðrétt.
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt, krimperar
Leið 1
Byrja sitjandi. Lóðrétt.
Leið 2
Byrja sitjandi. Fín leið sem byrjar í smá traversu til vinstri og fer svo upp. Lóðrétt, krimperar.
Leið 5
Byrja sitjandi. Traversa sem byrjar lengst til hægri.
Leið 6
Byrja sitjandi. Nett high-ball leið. Endar í top-out.
Leið 4
Byrja sitjandi. Lóðrétt.
Leið 2
Byrja sitjandi. Yfirhangandi leið með krimperum og löngum tegjum.
Leið 1
Byrja sitjandi. Yfirhangandi leið með krimperum og löngum tegjum.
Mega slópí og mega teygð leið. Þegar þú klifrar þessa leið lýtur þú út eins og kallinn í klifur.is logo-inu.
Leið 3
Byrja sitjandi, yfirhang.
Leið 2
Byrja sitjandi. Yfirhang og langar tegjur.
Leið 1
Byrja sitjandi. Yfirhang.
Byrja sitjandi. Lóðréttur veggur. Krimperar og langar tegjur.
Leið 3
Sami endir og dráttarvellir assis 7a+. Yfirhang og endar í top-out.
Leið 2
Fín leið ý yfirhangi. Byrjar sitjandi. Krimpers. Endar í top-out.
Leið 1
Yfirhang, krimperar og langar teygjur.
Leið 8
Nett slabbandi probbi. Krimperar og langar tegjur.
Leið 6
Yfirhang. Byrja sitjandi. Fer upp með kanntinum á steininum.
Leið 5
Lóðrétt byrja sitjandi.
Leið 4
Mjög skemmtileg traversa sem fer til hægri. Geðveik puttahola í þessari leið. Byrja sitjandi.
Leið 3
Byrja sitjandi. Góð yfirhangandi leið með krimperum og löngum hreyfingum. Sami endir og Afgas 6c.
Leið 2
Svít leið, yfirhangandi, krimperar og langar hreyfingar. Sami endir og Brautarspor 27 7a+.
Lóðrétt. Byrja sitjandi.
Nafnið er tilvísun í South Park.
Leið 6
Lóðrétt, byrja sitjandi. Kúl leið.
Leið 5
Lóðrétt leið með löngum hreyfingum. Byrja sitjandi.
Leið 4
Byrja sitjandi. Endar þar sem punkturinn er á myndinni (ekki top-out líklega vegna lausra steina við toppinn).
Leið 3
Skemmtileg traversa sem fer til vinstri með kanntinum á þaki. Getur verið mishátt undir þakinu þar sem sandurinn er alltaf á ferðinni. Byrja sitjandi.
Leið 2
Þæginleg traversa sem fer til hægri og upp. Byrjar á sama stað og Villibráð 5a. Byrja sitjandi.
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt. Eitthvað sem allir ættu að geta klárað.
Leið 5
Fín upphitunar traversa.
Leið 4
Skemmtileg leið á lóðréttum vegg. Byrja sitjandi.
Leið 3
Yfirhang og krimperar. Mega löng teygja ef ég man rétt.
Leið 2
Skemmtileg lóðrétt leið. Byrja sitjandi.
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt
Byrjar sitjandi, fer út til vinstri og upp. Er skráð sem Project í Reykjanes Boulder.