5 related routes

Rósmarín 5c+

Leið númer 6.

Byrjar standandi í góðum juggara. Slæmir fætur og svo löng hreyfing upp í góðan juggarakant. Top out.

5c+/6a

Lúdó 6b

Leið númer 4.

Sit start. sama byrjun og í leið 3 nema að úr juggaranum er traversað til hægri og svo top out.

Göltur 6a+

Leið númer 3.

Sit start. Byrjar í lélegum kant og puttaholu sitthvoru megin við hornið og fer svo upp í góðan kant, kross í juggara svo top out.

Slurp 5a+

Leið númer 2

Byrjar standandi að faðma klettinn fer svo upp í góðan juggara. Top out.

Can’t touch this 5a

Leið númer 1, blálína

No hands probbi

Leave a Reply

Skip to toolbar