Fiðlarinn í þakinu 5.13a

Leið númer 2.

Fyrsta 5.13 Vestfjarða.

Leiðin er í smá hvilft í miðjum sector, vinstra megin við Ísbjarnablús. Leiðin fer nokkuð beint upp lóðréttan vegg áður en komið er í þak. Þakið leiðir mann aðeins til hliðar, upp á annan lóðréttan vegg og svo í annað þak. Leiðin endar á aðeins auðveldara klifri upp í akkeri.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson, júlí 2021
Boltuð af Þórði Sævarssyni.

Crag Norðurfjörður
Sector Dægrardvalar svæði
Type sport
First ascent Jafet
Markings

3 related routes

Sundance 5.11d

Leið númer 5.

Leið lengst hægra megin á Dægrardvalar svæðinu. Nokkuð stutt miðað við aðrar leiðir á svæðinu en samt þokkalega löng á íslenskan mælikvarða. Smá snúin og aðeins í fangið.

FF: Rory Harrison, júlí 2022

Fiðlarinn í þakinu 5.13a

Leið númer 2.

Fyrsta 5.13 Vestfjarða.

Leiðin er í smá hvilft í miðjum sector, vinstra megin við Ísbjarnablús. Leiðin fer nokkuð beint upp lóðréttan vegg áður en komið er í þak. Þakið leiðir mann aðeins til hliðar, upp á annan lóðréttan vegg og svo í annað þak. Leiðin endar á aðeins auðveldara klifri upp í akkeri.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson, júlí 2021
Boltuð af Þórði Sævarssyni.

Jaja Ding Dong 5.9

Leið númer 1 á mynd.

Tveggja spanna leið vinstra megin í Dægrardvalar svæðinu.

Frá veginum er auðvelt að koma auga á “svitablettinn”, stóran svartan bleytu flekk ofarlega, Jaja Ding Dong er rétt hægra megin við hann.

Fyrsta spönn byrjar í grunnri kverk og færir sig svo út á vegg og helst nokkuð jöfn upp á sillu, ca 25m. Frá stans á syllunni er hliðrað örlítið til vinstri og augljósum veikleika fylgt upp á næstu syllu þaðan sem eru aðeins örfáar hreyfingar upp á topp.

P1: 5.9 25m 9 boltar
P2: 5.7/8 20m 6 boltar.

FF: Jónas G. Sigurðsson & Rory Harrison ágúst 2020

Leave a Reply

Skip to toolbar