Fiðlarinn í þakinu 5.13a

Leið númer 2.
Fyrsta 5.13 Vestfjarða.
Leiðin er í smá hvilft í miðjum sector, vinstra megin við Ísbjarnablús. Leiðin fer nokkuð beint upp lóðréttan vegg áður en komið er í þak. Þakið leiðir mann aðeins til hliðar, upp á annan lóðréttan vegg og svo í annað þak. Leiðin endar á aðeins auðveldara klifri upp í akkeri.
FF: Jafet Bjarkar Björnsson, júlí 2021
Boltuð af Þórði Sævarssyni.
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Dægrardvalar svæði |
Type | sport |
First ascent | Jafet |
Markings |