Hestur 5c 5.7
Leið númer 4
Endar í sama akkeri og Seyði.
Byrjar lengst til hægri á veggnum, næst veginum. Leiðin byrjar á að stefna upp í áberandi holu sem virkar eins og henni hafi verið skóflað úr veggnum. Eftir holuna er hægt að stemma stóran hluta upp að akkeri.
FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.
| Crag | Ísafjörður |
| Sector | Arnarneshamar |
| Type | sport |
| First ascent | |
| Markings |