Phantom Lord 6b

Byrja sitjandi.
Leið 1
mjög næs probbi með kúl slóper hreyfingu
Óðinn Arnar freysson
Crag | Ásvellir |
Sector | Suður svæði |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |
Byrja sitjandi.
Leið 1
mjög næs probbi með kúl slóper hreyfingu
Óðinn Arnar freysson
Crag | Ásvellir |
Sector | Suður svæði |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |
Byrjar í góðum pocket og side pull juggara með tvöfaldan tá krók hinum megin við boulderinn
Boulderinn lítur illa út en leiðin sjálf er skemmtileg
Mjög næs compression probbi sem notar kantana á hliðini með tricky top out.
Direct lína í miðjunni væri líklega erfið!
Kúl top out
Kölluð það vegna þess að boulderinn lítur alltaf eins og hann sé blautur en er þurr, er samt blautur á þessari mynd 🙂
Óðinn Arnar Freysson
Byrja sitjandi.
Leið 1
mjög næs probbi með kúl slóper hreyfingu
Óðinn Arnar freysson
Byrja sitjandi.
Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”. Ég veit ekki hvernig hann klifraði þetta og komst heim lifandi.
4,5-5 metrar? gott að hafa allar dýnurnar sem eru.
FF: Óðinn Arnar Freysson
2019