Steinvala 6a+
Leið númer 1.
Dýnamísk leið! Byrjar með vinstri hönd í vel beittri sprungu. Að lokum notaði ég fist jam frekar en hendi til að spara puttana. Stórar hreyfingar og hælkrókar leiða upp á efstu brúnina og fínt topp out.
| Crag | Kverkfjöll |
| Sector | Steinvölugil |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |