31 related routes

Mónólith 6c

Erfið byrjun úr litlu þaki og upp í góða kanta og topout. Nafnið vísar í lítinn mono undir þakinu.

FF Sveinn Elliði okt 2023

Darth Traverse 5c+

Sama byrjun og Darth Skywalker og svo tekin smá rúntur til hægri

Litli Hrútur 5a+

Stutt en skemmtileg leið sem hlýtur að hafa verið farin áður en ekki skráð. Standandi byrjun í áberandi gripi og ágætis fót. Smá krux að finna fætur og koma sér í góðu gripin. 5a/b

Warm me up 6a+

sit start, sama byrjun og ökuníðingur. þverar í sprunguna og toppar beint upp. Langar hreyfingar á góðum gripum.

Stolen Glory 6b


Byrjunargripin merkt á mynd en vinstra gripið er aðeins út úr myndinni, 2 sidepull. Hár fótur og fallegt flagg og eigi skal stigið á hraunþrepið, enda merkt með X. Þrusað í mono og svo kant og toppað.

Fa Taylor Luke, Öddi 2nd

Darth Skywalker 5c

Byrjað í gripunum sem að eru merkt á myndinni, hár fótur og bannað að stíga á silluna fyrir neðan. Topout og gleði.

FA Öddi

Genderfluid 5b

Byrjar sitjandi. Leiðin er nett yfirhangandi. Unaðsleg grip og svo tricky top-out.

Ökurama 6c+

Byrjar sitjandi

6C+/7A

Byrjar sitjandi í sömu byrjun og Futurama en eftir þú nærð sprungu gripinu þá tekur þú í pocketinn í ökuníðing og ferð upp sama tricky top-out í ökuníðing.

Orion 5b

Byrja sitjandi, byrjunar grip eru merkt með rauðum hringum á mynd.

Frábær compression probbi með skemmtilegu top-out.

Schmetterling 7a

Goes up the crack on the right side of Mexíkanska götubarnið 6c. Start sitting in slopy side pulls. Don’t trust your feet.

Fairbrother 6b+

Leið númer 2 á mynd.

Smokeness 6a

Leið númer 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Dolbi Digital 5c+

Leið númer 3 á mynd.
Byrja sitjandi.

Sterio 6c

Leið númer 2 á mynd.
Byrja sitjandi.

Mono 6b

Leið númer 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Tankeppni 6a

Leið númer 2 á mynd.

Eyþórsprobbi 6c

Leið númer 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Heræfing 5b

Leið númer 5 á mynd.

Ökuníðingur 7b+

Leið númer 3 á mynd.
Byrja sitjandi.

Crack 5b+

Leið 2 á mynd.
Byrja sitjandi.

Austurríska mjólkurkýrin 6a+

Leið 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Sagan endalausa 6b+

Byrja sitjandi.
Traversa.
Leið 6 á mynd.

Ali baba og ræningjarnir 40 6c

Byrja sitjandi.
Leið 1 á mynd.

Ali baba 6a

Leið 2 á mynd.
Byrja sitjandi.

Crabpeople 5b

Leið 2 á mynd.
Byrja sitjandi.

Kommúnismaprobbinn 5c

Leið 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Mexíkanska götubarnið 6c

Sit start in a horizontal crack. You can’t do much with your feet at the beginning so you are kind of off balance. Compression climbing and a satisfying end.

Stebbatraversa 6b

Löng hliðrun á skemmtilegum gripum. Klassík á Reykjanesinu. Er þokkalega strembin á köflum en með góðum no hands restum á milli. Krúxið er í enda leiðarinnar.

Futurama 6c+

Leið 4

Línan liggur hægra megin við Ökuníðing 7b+ sem fer beint upp feisið á klettinum. Leiðin fer upp með sprungu sem er vel sjáanleg á steininum og endar í top-out. Neðst er steinn sem er ekki notaður (merktur með X).

Valdi klifrar leiðina í videoi á 3:45.

Leave a Reply

Skip to toolbar