Leið 7
11m
Víð leið hinu megin við stuðulinn frá C6. Tortryggð eflaust sökum stærðar. Þarf að henda niður stórum steini efst.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 7
11m
Víð leið hinu megin við stuðulinn frá C6. Tortryggð eflaust sökum stærðar. Þarf að henda niður stórum steini efst.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 10
7m
Stuttur strompur með þunnum saumum báðu megin. Byrjar ofan við nokkra stuðlastalla. Tæp byrjun og frekar döpur leið í það heila.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 11 🙂
9m
Tæp layback og lásar upp mjóa skoru. Léttist þegar ofar dregur.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 4
12m
Þarf að prófa (búið að hreinsa það mesta). Lítur ágætlega út.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂 🙂
12m
Horn með handasprungu neðst sem gleikkar í offwidth ofar. Þunnar lappir og pínu strembin djömm framan af en verða þægilegri ofar en víkkar í skrýtna stærð efst. Nokkrar ágætis syllur á vinstra fési. Frábær leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 2
12m
Layback og skrýtnir lásar framan af með ágætar lappir til hægri en þynnri til vinstri. Ekki sérlega merkileg leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 3 🙂 🙂
12m
Tæp leið á lélegum fingralásum. Erfiðust fyrir miðju með skemmtilegum jafnvægishreyfingum.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 1 🙂 🙂 🙂
12m
Þröngar hendur neðst með þunnum löppum á fési og tádjammi í sprungu upp á litla syllu undir skoru. Víkkar og léttist aðeins þegar ofar dregur.. Frábær leið með snúinni byrjun.
Stefán S Smárason, Björn Baldursson, ́90
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 8 🙂 🙂
12m
Flott handasprunga með stífri byrjun. Pumpandi leið með lélegum löppum á flötum stuðlavegg. Svolítið ójöfn sprunga og því tryggingar vandasamar.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
12m
Tæknilega fingrasprunga með erfiðum “off-finger” lásum framan af og þunnum löppum á krúxi. Léttist eftir miðja leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 7 🙂 🙂
12m
Byrjar sem þröngir puttar en gleikkar svo örlítið uppi. Stíf byrjun og þunnt layback á krúxi.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 5 🙂
12m
Handasprunga til vinstri milli tveggja stuðla. Leiðin er 5.7 ef stigið yfir í stuðul til hægri. Það var stór laus blokk efst í þessari leið en henni var hent niður 2005 vegna slysahættu.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 4 🙂 🙂
12m
Tæknileg pumpandi fingasprunga með erfiðum lásum og þunnum löppum framan af leiðinni en léttist þegar ofar dregur. Fín leið og mjög tæknileg framan af.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 3 🙂 🙂
12m
Tæp byrjun á lélegum lásum og syllum yfir grastorfu. Ofan torfunnar taka við góðir en hvassir handalásar og lappirnar skána.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 2
10m
Þarf að hreinsa.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 10
7m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 8
8m
Strompur milli stuðla, handasprunga til vinstri, offwidth milli stuðla og kletts sitt hvoru megin.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 9 🙂 🙂
8m
Stutt en skemmtileg handasprunga. Svolítið þunnt handadjamm fyrir miðju. Ef stigið er í stuðul til vinstri er leiðin 5.7.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 6
8m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 7
8m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.