Tag Archives: iceland

Hanging Rock

This little place is on the Reykjanes peninsula. Located about 20 minutes from the airport. Basalt and exposed. Used to be forbidden to go there due to the army base but some years ago the restrictions were lifted and we the monkeys could go there without being kicked out of the area.

The first guys to boulder there are Stefán steinar and Björn baldursson.

The name of the boulders are: Heræfing, 5c. Futurama, 7a and Ökuniðingur, 7b.

Many thanks to friends and family for helping out with the making of this clip.

Valdimar búlderar 8A

Valdimar Björnsson hefur klifrað búlderprobban Olivine og gefið honum gráðuna 8A. Leiðin er staðsett á Hnappavöllum og gerir þetta hana að einum af erfiðustu búlderprobbum Íslands. Á 8A prófílnum sínum segir hann: “8A vegna þess að það tòk mig àr að klàra hann og með um 100 tilraunir.” ,og þar sem Valdi er nú þekktur fyrir að klifra hluti frekar fljótt og auðveldlega er deginum ljósara að þessi leið er í erfiðari kantinum.

Sumar í Vaðalfjöllum

Skólinn var byrjaður en hverjum er ekki sama…! Stefnan var tekin beint upp í Vaðalfjöllin við fyrst tækifæri! Bíllinn var fylltur af Dýnum, mat, bjór og hinum og þessum bráðnauðsinjum (n**tó**k?). Á leiðinni til Kristós keyrðum við fram á roadkill dauðans, það var köttur í svona 20 hlutum splattaður yfir ALLANN veginn og var hann tekinn með í nesti. Við komum seint um kveld til hina ástkæru Ketilstaða og voru kertaljósin tendruð og klósettið prufukeyrt.

Continue reading

Glænýtt myndband úr Jósepsdal

Vinur okkar Jonatan Van Hove hefur sett saman annað klifurmyndband en hann er sá sem setti saman myndbandið af steininum hjá Munkaþverá.

Það er alltaf hressandi að skella sér í Jósepsdalinn. Ef þið eruð að hugsa um að kíkja er gott að hafa í huga að til þess að komast alla leið þar helst að vera á jeppa eða á þokkalega háum bíl. Það er hægt að komast að brekkunni sem fer upp og inn í dalinn en það er ekki ráðlagt að fara lengra á fólksbíl. Það kemur smá slæmur kafli snemma á veginum hjá krossbrautinni en þar er hægt að fara út af veginum til vinstri á aðeins betri slóða.

Kisi
Úthorn
Jósefsdalur er ekki til

Sumar & klifur

Nú er mann aldeilis farið að lengja í sumarið og ef segja má, þá er nú stutt í að það fari að vora. Já, við vitum það öll að vorið er rétt handan við hornið, vorið er í loftinu.

Yfirleitt er útiklifurtíðin byrjuð þegar páskafríið hefst. Nú er það líka víst að ef maður virkilega vill komast í útiklifur þá er það hægt, svo snemma sem í mars. Ef ég segi sjálfur frá þá var ein besta helgin sem ég hef átt á Hnappavöllum einnmit í mars. Allt var á kafi í snjó en sólin var uppi, það var heiðskírt og logn. Þessir aðstæður voru einstakar fyrir gott klifur.

Nú er mann aldeilis farið að lengja í sumarið og ef segja má, þá er nú stutt í að það fari að vora. Já, við vitum það öll að vorið er rétt handan við hornið, vorið er í loftinu.

Yfirleitt er útiklifurtíðin byrjuð þegar páskafríið hefst. Nú er það líka víst að ef maður virkilega vill komast í útiklifur þá er það hægt, svo snemma sem í mars. Ef ég segi sjálfur frá þá var ein besta helgin sem ég hef átt á Hnappavöllum einnmit í mars. Allt var á kafi í snjó en sólin var uppi, það var heiðskírt og logn. Þessir aðstæður voru einstakar fyrir gott klifur.

Það verður spennandi að sjá hvernig menn skipuleggja ferðir sínar þetta sumarið enda er eldsneytisverð hátt. Góð lausn er að fylla alltaf bílinn af fólki og kaupa kvöldmatinn saman sem hópur. Það eru rúmir 350 km aðra leið á Hnappavelli frá Reykjavík sem samsvarar um 700 km báðar leiðir. Miðað við núverandi verð á 95 octan bensíni myndi það kosta bíl sem eyðir 7 lítrum á hundraði u.þ.b. 11.200 krónur. Með því að deila bensín kostnaði niðar á fjóra gera þetta um 2800 krónur á mann.

Nú borða allir eðal mat á Hnappavöllum, allt annað en eðal matur myndi líklega hafa neikvæða áhrif á klifrið hjá manni. Segjum að þú kaupir mat fyrir tvö til þrjú þúsund kall og leggur það saman við bensín verðið þá myndi Hnappavallaferðin kosta þig rúmlega fimm til sex þúsund krónur.

Þetta er ekki svo slæmt. Hvernig myndir þú verðsetja ferð á Hnappavelli, sem veitir þér tvo fulla daga af hetju klifri, ef verður leyfir 😉 og tvo og hálfan dag með klifurvinum og félögum þínum. Eru fimm til sex þúsund krónur þá of miklir peningar?

En hvað um það! Það eru margar sportleiðir sem bíða eftir mönnum og einnig er fullt af grjótglímu probbum, sem hafa beðið allan veturinn eftir að komast í snertingu við okkur enn og aftur.

Það eru ansi margir með sín eigin prójekt og hafa unnið stíft í allan vetur til þess að ná markmiðum sínum nú í sumar.

Í stuttu máli þá verður mjög spennandi að sjá árangurinn hjá mönnum eftir sumarið og miðað við það hversu sterkir margir hafa orðið á síðastliðnu ári þá verður haustið sérlega fréttnæmt.

Svo smellti ég saman stuttu myndbandi frá ýmsum leiðum á Hnappavöllum og Jósepsdal til þess að gera biðina eftir sumrinu styttri 🙂

Steinafjall

Í Steinafjalli eru nokkrir mjög flottir steinar með eðal grjótglímu leiðum. Svæðið er í um 30 mín. akstursfjarlægð frá Hnappavöllum og hefur það verið vinsælt að skreppa þangað þegar rigningarskýið virðist vera beint fyrir ofan Hnappavelli.

Svæðið er um 50 metrum frá þjóðveginum og er því aðgengi að svæðinu mjög þæginlegt.

Í Steinafjalli hefur verið klifrað töluðvert af flottum leiðum en ég veit ekki hvort leiðirnar hafa verið skráðar nokkursstaðar niður. Væri ekki leiðinlegt að fá þessar leiðir hérna inn ef þær eru til.

Grjótglíma í nágrenni Reykjavíkur

Jonni klifrarEftir að hafa heyrt orðróm um ágæti námusteinanna í Geldinganesi ákváðu þeir Jónas (Jonni) og Kári að skoða svæðið nánar. Í námunni fundu þeir fjóra ágætis steina og klifruðu á þeim um 15-20 leiðir sem þeir skýrðu og gráðuðu. Leiðirnar eru í léttari kantinum en eflaust er hægt að bæta við nokkrum leiðum. Jonni var ánægður með árangurinn og útilokar ekki að þarna sé hægt að finna fleiri steina. Eftir daginn tóku félagarnir leiðirnar saman og settu í smá leiðarvísi en hann er hægt að sækja hér.

Nokkrar nýjar grjótglímuleiðir hafa einnig verið klifraðar á Háabjalla og hafa leiðirnar verið skráðar inn á Klifur.is.

Video 2010

Bændagæima: 7a+ & Sláturhúsið: 8a from Valdimar björnsson on Vimeo.

Stefán Steinar klifrar Bændaglímu og Kjartan Björn tekur í Sláturhúsið.

These two routes are an example of some of the best sport climbing there is in iceland….

 

Klifurhúsið.is from Valdimar björnsson on Vimeo.

Climbing in klifurhúsinu.

Thats the place to be….When climbing indoors on the big cube!!!

 

Siurana bouldering from Valdimar björnsson on Vimeo.

Two boulders in a cave just down from the camping.

 

Canada/USA 2010 7/10 from Robert Halldorsson on Vimeo.

Good sport climbing video from Red Rocks.

Canada/USA 2010 6/10 from Robert Halldorsson on Vimeo.

This video is from Joshua Tree in California
Good Trad climbing and good sun.

Kjartan björn climbs “Leikið á als oddi” in the summer of 2009. The route is a classic in the area of Hnappavellir, it has the grade of 5,12a. Edit by VB.

Can can, 5,10b, hnappavellir from Valdimar björnsson on Vimeo.

Can can, another real nice route in hnappavellir.situated on the south-east part of iceland. Marianne van der Steen climbs and Kjartan belays, the dog and I watch. Edit by VB

Video 2009

Sigurður Tómas klifrar Gullkorn (5.10d) á Hnappavöllum 21. Júní 2009

Extreme climbing in Iceland and hot models!

Bouldering in Hnappavellir this summer of 2009. Sweet boulders to do over here and loads more to open!!!! Edit by Valdimar

Hjalti Andrés og Jafet Klifra í Sýrfellshrauninu.

Grjótglíma. fyrstur upp er Eyþór og probbinn er í Jósepsdal á steininum “einstæðíngi”, hann er neðst í brekkuni. Síðan er probbinn undir “Als odda”, valdi klípir í hann. Upptaka frá Maríönnu & Valdimari. Júlí – Ágúst 2009.

Bouldering in Iceland. Hnappavellir is on the south-east coast close to Skaftafell and Jósepsdalur is a vally and is very close to Reykjavik.

Skip to toolbar