Tag Archives: Sportklifur

Fimmtán menn á dauðs manns kistu

Leið 1

10m

Hjalti Rafn Guðmundsson, 2009

Hér skiptir máli hversu stór klifrarinn er og sömuleiðis hversu lengi er staðið á góðum festum á meðan þuklað er eftir næsta góða taki. Þessi lýsing á einnig við um hina sjóræningjaleiðina, Hó hæ hó og rommflaska með. Báðar leiðirnar notast við sama akkeri þegar þetta er ritað en til stendur að setja upp nýtt akkeri fyrir Fimmtán menn.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Sírenur

Leið 14
17m
Sprunga, hægra megin við stóra þakið. Er nú boltuð, bryjað var að bolta hana fyrir nokkrum árum en var ekki klárað. Nú hefur þessu verki verið lokið og eru menn sammála um að hér sé hin frábærasta leið á ferð.

Árni Gunnar Reynisson og Björn Baldursson, 1995

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Skip to toolbar