Leið 20
18m
Löng og skemmtileg byrjendaleið. Upphaf leiðarinnar er dálítið snúið. Hliðrað til hægri og síðan beint upp á góðum tökum. Þú þarft 9 tvista í nesti.
Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1996
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.