Tag Archives: traditional

Veltikarl

Leið 11
30m
Vestasta sprungan í svarta veggnum milli leiða C9 og C15. Vandasamar tryggingar með erfiðum lykilkafla, en 5.8 hreyfingar fyrir ofan syllu.

Snævarr Guðmundsson, Chris Bonington, ́87

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

C9

Leið 9
40m
Brúað upp milli tveggja stuðla (EK) að stórum stalli. Þaðan er augljósum sprungum og stöllum til v fylgt.

Guðmundur H Christensen, Óskar Gústafsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Gegnumbrot

Leið 10 🙂 🙂 🙂
20m, 5.10+
Utanverður stuðullinn milli B9 og B11 klifinn á smágerðum jafnvægishöldum. EK eru hreyfingar ofan við þakið og á augljósri egginni þar fyrir ofan. Vandasamar tryggingar.

Michael Scott og Snævarr Guðmundsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Skip to toolbar