13. Koss neptúnsar (Neptune’s Kiss) – 5.8

Byrjar í sama stansi og leiðir ‘Whaleman’s’ og ‘Dáðadrengir’ en fylgir sprungunum sem tryggt er úr og síðan upp til vinstri á bratta vegginn með tvöföldum sprungum. Þar taka við nokkrar krefjandi hreyfingar upp á slabbið og inn í sömu kverk og Whaleman’s klárar í.

Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.

Crag Hólmsberg
Sector Ægir
Type trad
First ascent
Markings

15 related routes

11. Dáðadrengir – 5.8

Deilir byrjunarstansi með leiðum Whaleman’s og Neptúnsar, um það bil 2 m yfir sjávarmáli. Byrjar leiðin á smá hliðrun til vinstri og síðan upp áberandi sprungu með góðum tökum. Þegar það fer að glitta í tök á gula slabbinu fer leiðin út á slabbið, upp á góða sillu og síðan klárast beint upp eftir áberandi sprung. Nafnið vísar í dáðadrengina tvo sem hvöttu frumfarendur áfram til dáða. Fyrirtaks leið!

Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Knútur Garðarsson, sept 2024.

12. Kirkja Hvalveiðimanna (The Whaleman’s Chapel) – 5.8

Frábær leið fyrir gráðuna eins og ‘Dáðadrengir’ og er auðveldari en mætti halda fyrst um sinn. Deilir sömu byrjun og ‘Daðadrengir’. en heldur sig við sprunguna sem býður upp á fleiri layback og djömm. Sprungan leiðir inn í kverk sem fylgt er upp á topp.

Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.

13. Koss neptúnsar (Neptune’s Kiss) – 5.8

Byrjar í sama stansi og leiðir ‘Whaleman’s’ og ‘Dáðadrengir’ en fylgir sprungunum sem tryggt er úr og síðan upp til vinstri á bratta vegginn með tvöföldum sprungum. Þar taka við nokkrar krefjandi hreyfingar upp á slabbið og inn í sömu kverk og Whaleman’s klárar í.

Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.

14. Hræðslupúkinn – 5.6

Fylgir slabbinu upp að vegnum og vinstri ská sprungunni Á betri gripum en maður heldur og nokkrum áhugaverðum hreyfingum

Ff. Kaspar Sólveigar og Ívar Finbogasson, júlí 2025

15. Ægis kjaftur – 5.6

Stutt og skemmtileg, krúttleg leið upp sprungna vegginn af gráa slabbinu. Hægt er að fara beinustu leið upp á topp eða betra, klára upp með horninu. Algjör synd að þessi leið sé ekki lengri!

Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.

16. (The Pulpit) Predíkunarstóllinn – 5.9

Áhugaverð leið með miklum karakter! Byrjunarstans er á litlum syllum neðst í sprungunni við sjávarmál. Byrjar leiðin á því að fylgja sömu sprungu en beygir til vinstri í átt að horninu þar sem frábær lokakafli tekur við.

Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.

17. Hvalambur – 5.10a

Byrjar eins og leið 9 en hliðrar síðan til hægri þar sem taka við krefjandi hreyfingar undir bungu og upp með sprunginni á bakvið. Eftir það er fylgt áberandi handasprungu upp á topp.

Ff. Jay Borchard og Kjartan Tindur, sept 2024.

18. Gyarados – 5.12a

Erfið klifun upp yfir skörð á hornbrúninni milli Prédikunarstólsins og Hvalamburs.

F.f. Ólafur Þór Kristinsson, Maí 2025

19. Tobacco Drift – 5.7

Klifrast upp þunna skásprungi upp til hægri á slabbinu og þaðan upp vegginn til vinstri með þunnu lóðréttu sprungunum. Er aðeins tortryggð og krefst lítils dóts.

Ff. Jay Borchard og Kjartan Tindur, sept 2024.

20. Jellyfish Jambouree – 5.8

Byrja eins og Tobacco Drift, haltu áfram beint upp hornið og yfir blokkina fyrir bratta enda.

Ff. Brook Woodman og Robert Askew, sept 2024.

21. Sigðinni – 5.10b

Þvílík leið! Byrjar á öðrum stalli upp slabbið og beygir til vinstri frá sprungunum ( grænir/fjólubláir vinir) sem halda áfram til hægri. Þar áfram upp slabbið í gegnum sérlega áhugaverðar en þó ekki krefjandi hreyfingar, þar til komið er að sigðinu. Þar er gott að setja inn eina lykil miðlungshnetu fyrir aðal hreyfingu leiðarinnar, mantlið! Eftir stóru þversprunguna endar leiðin síðan á bröttum vegg með samfelldu glæsiklifri upp á topp.

Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.

22. Poseidon’s leap (Stökk Poseidon) – 5.8

Byrjar eins og leið 12 en í þetta skipti er sprungunum fylgt upp til hægri þar þarf að taka stórt skref milli stuðla yfir hafinu. Klifrað inn í kverkinni upp á topp.

Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.

23. Fedallah – 5.4

Augljós sprunga sem byrjar um það bil 10m frá toppi í smá skál. Frábær fyrsta leið til að klifra á svæðinu!

Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.

24. Spádómur fedallah – 5.6

Slight extension to Fedallah, starting 3-4 m lower on the slab using a crucial red cam in the large pocket and a couple of nuts to belay. Climb the slab slightly left of the belay via  a couple of breaks to reach the jugs and crack of Fedallah.

Ff. Brook Woodman og Robert Askew, sept 2024.

25. Tashtego – 5.10a

From the belay of Fedallah extension, climb the right side of the slab past some threads. Then aim for the hanging flake via a few increasingly difficult moves, gain the flake and finish powerfully and awkwardly. An interesting route that will improve with a bit of moss cleaning.

Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.

Leave a Reply

Skip to toolbar