Skata 5.10a

Leið númer 5

Eina leiðin Súðavíkurmegin í hamrinum.

Leiðin er aðeins laus í sér, klifrið með varkárni. Haustið 2019 var bætt við bolta neðst í leiðina til að hægt væri að tryggja krúx hreyfinar í gegnum lítið þak.

5.9/5.10a

Boltuð af: Viðar Kristinsson og Danny O’Farrell

Crag Ísafjörður
Sector Arnarneshamar
Type sport

Hestur 5.7

Leið númer 4

Endar í sama akkeri og Seyði.

Byrjar lengst til hægri á veggnum, næst veginum. Leiðin byrjar á að stefna upp í áberandi holu sem virkar eins og henni hafi verið skóflað úr veggnum. Eftir holuna er hægt að stemma stóran hluta upp að akkeri.

FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.

Crag Ísafjörður
Sector Arnarneshamar
Type sport

Poweraids 5b

Byrja Hátt uppi á tveimur krimpum, ekki gríp í kantinn nema í top-out.

Skemtileg traversa á góðum köntum.

Til að komast til þennan boulder verður þú að labba til hægri frá aðal svæðinu þangað komið er að námunni, vinstra megin við inganginn eru probbarnir.

Crag Ásvellir
Sector Nálægt námunni
Type boulder

Reiðhjóla Kapp 5b+

Byrja sitjandi.

Jafnvægis hreyfingar. Þarf að hreinsa betur, samt skemmtileg.

Til að komast til þennan boulder verður þú að labba til hægri frá aðal svæðinu þangað komið er að námunni, vinstra megin við inganginn eru probbarnir.

Crag Ásvellir
Sector Nálægt námunni
Type boulder
Skip to toolbar