Baunabelgurinn 5.8

2b á mynd. Klifraði á trad (R. Askew) en má bolta. HVS 4c / 5.8

Klifra baunabelgurinn á mjög goðum grípum, fara til vinstri (crux) og klára upp Skessa/Tröll. Efsta partið er ekki mjög vel tryggt – á FF efsta partið var klifraði á dót (upper moves protected by 1 size 00 cam) en getur alveg vera á boltum.

Crag Háibjalli
Type trad

Páskahret 5.8

Leið 5a, rauð lína

“Páskahret”, hefst á sama stað og “Sætur Álfur” en heldur svo áfram upp feisið vinstra megin við hornið, án þess þó að ramba út í óhreinsaða kverkina og múkkahreiðrin.

FF: Sylvía Þórðardóttir

Crag Akranes
Sector Suðursvæði
Type sport

Auðhumla 6c

Auðhumla 6c. FA: Þórður Sævarsson

Auðhumla var frumkýrin. Hún varð til þegar frost Niflheims blandaðist eldum Múspellsheims í Ginnungagapi. Þar fyrir utan er þetta alveg frábær leið, smá Font-stemmning á norðurhveli.

Byrjar sitjandi undir klettinum í grunnri holu með hægri og góðu undirtaki með vinstri, hér er jafnvel hægt að ná knee-bar. Há fótstig, grunnar holur/kantar, tæpir fætur og full-on top-out. Muna eftir dýnunum.

Crag Akranes
Sector Innstavogsnes
Type boulder

Niðavellir 7a

Niðavellir 7a: FA: Þórður Sævarsson

Stórkostleg leið. Sagan segir að hinir góðu og þeir vitru muni dvelja á Niðavöllum eftir Ragnarök. Byrjar í góðri holu fyrir hægri, slópí hliðartak á vinstri og lítil nibba fyrir vinstri fót undir klettinum. Leiðin toppar og því ráðlegt að hafa nóg af dýnum eða svellkaldan haus.

Crag Akranes
Sector Innstavogsnes
Type boulder

Miðgarðsormurinn 6b

Miðgarðsormurinn 6b: FA: Þórður Sævarsson

Miðgarðsormurinn byrjar hálfur undir klettinum, á þriggja putta kanti hægra megin og krimp vinstra megin, skríður svo upp vinstri hliðina á klettinum og toppar á honum hægra megin við áberandi horn.

Crag Akranes
Sector Innstavogsnes
Type boulder

Hel 7b

Hel 7b. FA: Þórður Sævarsson

Hel drottnaði yfir Niflheimum og þangað fór þeir sem ekki dóu í bardaga. Leiðin ber nafn með rentu og er alvöru bardagi, Powerleið sem byrjar á áberandi stórum, rúnuðum kanti. Tæpir/engir fætur og top-out. Ekki snerta eða detta á grjótið undir klettinum.

Crag Akranes
Sector Innstavogsnes
Type boulder

Rennibrautin 5.4

⭐⭐
Climbs the obvious deep gíl on the western side of Vesturhamrar left of ‘West World’.

Surprisingly fun chimney climbing up the often wet, black streaked gíl. Finish up the slab on the climbers left on good holds.
Protected by small gear in the lower section.

F.f. Robert Askew & Ólafur Páll Jónsson 10/05/2021

Crag Stardalur
Sector Vesturhamarar
Type trad
Skip to toolbar