Tundurskeyta-túnfiskar! 5.5
Leið 3
***
15-20 m
Skemmtileg leið sem fylgir augljósu sprungunni í byrjun um 6-8 m, þangað til hún sveigir til hægri. Þar eru tekin nokkur hliðarspor út á slabbið til vinstri, þar sem komið er að stuttum, bröttum kafla upp á stóra syllu (EK). Þaðan eru nokkrar hreyfingar upp eftir lausum hryggnum efst.
FF. Sigurður A. Richter, 2025
| Crag | Ósfell |
| Sector | Fremrihamar |
| Type | trad |
| First ascent | |
| Markings |