27. Immram – 5.10b

Byrjar alveg niður við sjó á mjög náttúrulegum stans með þræðanlegri holu sem myndi nánast nægja sem akkeri. Leiðin fylgir sömu sprunginni mest alla leiðina þó að hún sjálf bjóði ekki upp á mörg grip, aðal klifrið á sér þó stað inn í kverkinni og við að komast út úr henni. Leið sem býður upp á frábært fésklifur, stóra juggara og endar á slabbi.

Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Knútur Garðarsson, sept 2024.

Crag Hólmsberg
Sector Atlantís
Type trad

31. Atlantís –

Síga níður frá bolt og blokk og fara vinstra megin við arete-inu. Tryggja sig fyrir ofan sjóinn og klifra beintt upp á slab og arete. Frá litla sylluni klifra þig upp bratt vegg og klára.

Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon ogKnútur Garðarsson, sept 2024.

Crag Hólmsberg
Sector Atlantís
Type trad

34. Skarfssprunga – 5.10a

Bratt sprunguklifur sem bryja í milli grjótsvík. Byrjaðu á því að klífa opna hornið, náðu betri tökum og syllu áður en þú heldur áfram upp í bratta skeifuna og sprunguna. Óþægileg en ótrúlega örugg klifrun með frábærri lokahreyfingu.

Ff. Robert Askew og Kate Gallagher, sept 2024

Crag Hólmsberg
Sector Atlantís
Type trad

2. Selkie 4c 5.7

2. á mynd. Klifrið upp grunna hornið til að ná að lokum góðum festingum. Fylgið brotna veggnum upp að tvöföldum boltaakkeri. Að reyna að halda sig á veggnum í lokin bætir aðeins við leiðina.

Farðu framhjá akkerinu og tryggið frá sigakkerunum ef þið notið þessa leið sem útgönguleið.

Boltað af Robert A. Askew.

F.f. Robert Askew og Knútur Garðarsson

Crag Hólmsberg
Sector Syllan
Type sport

Faust 6c 5.11b

Græn leið á mynd, 25m.

Gömul leið sem uppgötvaðist við endurlífgunarvinnu en enginn kannaðist við. Doddi boltaði og kláraði dæmið vorið 2024. Eilítil laus beint upp úr stansi en síðan tekur við flott langt slabb út á juggara headwall. Byrjar á sömu syllu og Mefisto og með sömu aðkomu en er einnig með sér sigbolta fyrir ofan.

Crag Búahamrar
Sector Rifin
Type sport

Harakiri 6c

Leiðinni er bolted af Robert Askew og Ólafur Páll Jónsson Apríl 2025. Er ekki búinn að klifra en er opið fyrir allir.

Leið er hægra megin við villijarðarber – fer up á nokkrir grjótgrimulegt krimpy hreyfingar og klárir auðveldlega.

FA: Vikar Hlynur Þórisson – Apríl 2025

Hægt er að byrja til vinstri auðveldlega, liðir eins og öðruvísi klifurstil og svo er svo kölluð önnur leið: “Gates out for Harambe” ~6a+.

Crag Háibjalli
Sector Klettur
Type sport
Skip to toolbar