27. Immram – 5.10b
Byrjar alveg niður við sjó á mjög náttúrulegum stans með þræðanlegri holu sem myndi nánast nægja sem akkeri. Leiðin fylgir sömu sprunginni mest alla leiðina þó að hún sjálf bjóði ekki upp á mörg grip, aðal klifrið á sér þó stað inn í kverkinni og við að komast út úr henni. Leið sem býður upp á frábært fésklifur, stóra juggara og endar á slabbi.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Knútur Garðarsson, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Atlantís |
Type | trad |