Skúmasprunga 5b+

Leið númer 4.

Highball. Glæsileg splitter sprunga upp undir lítið þak. Einungis má nota hendur inni í sprungunni að þakinu. Top outið er nokkuð varasamt sökum stórra sprungna í berginu og fall er ekki í boði fyrir þá sem vilja ganga heim. Top outið er í sirka 5m hæð en svo leggst ofan á það að leiðin byrjar af lítilli sillu í 3m hæð.

Crag Kverkfjöll
Sector Skýjaborgir
Type boulder

Heavens to Megatroid 6b+

Leið númer 3

25M langt traverse. Línan á myndinni merkir hæðina sem hendur eiga að haldast við. Almennt stór handtök og pósitífir fætur en leiðin er nánast öll yfirhangandi og gefur því góða pumpu. Lykil grip eru merkt með hringjum.

Græn lína númer 4. er auðveldari úrgáfa af Heavens to Megatroid, sem sleppir smá krúx í lokin. 6b

Crag Kverkfjöll
Sector Gíslagil
Type boulder
Skip to toolbar