Flight of the Fulmar 5.9

Klifurleið upp Stapann í Stapavík, aðeins austar en Hvaldalur.

It starts with some fun and easy face climbing on the beach side, then turn the corner to the right to a crack. Some good gear placements then a small runout to the top. Probably 5.9 overall. The belayer might get wet depending on the tides

Rappell off the most prominent corner shown here, just by going off either side of the corner. Then pull the rope from a little ways up the beach. So spikes or anything left at the top

FF: Casey Elliot & Cass Bindrup, summer 2022

Crag Hvaldalur
Sector Stapavík
Type trad

Guðfaðirinn 5.7

Létt og auðtryggjanleg sprunga, nú þéttboltuð. Góð byrjendaleið og svæðið býður upp á meira. Hentar vel til að æfa dótaklifurleiðslu.

Hún er á sama stuðli og óklárað Project nr13.

Upp sandbrekkurnar ofan við Toy Story svæðið.

FF: Árni Stefán Halldorsen

Crag Hnappavellir
Sector Sandar
Type sport

Nón 5a 5.5

Grænn

5.5

Smá hreyfing til að komast af jörðinni og svo mjög þægileg. Smá löng hreyfing í endan ef maður vill grípa alveg í efstu brún. Mjög þétt boltuð enda líklega ein léttasta leiðin á Völlunum og mun vonandi henta börnu og byrjendum vel. 5 boltar og akkeri með tveimur bínum. Frumfarin í gúmmístígvélum.

FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023

Crag Hnappavellir
Sector Hádegishamar
Type sport

Tígris 6c 5.11a

Tígris, 5.10d/5.11a
Sirka 50m vinstra megin við Leikið á als oddi. Leiðin var upphaflega hugsuð beint eftir boltalínunni en klifruð aðeins meira til vinstri í frumferð. Beint upp (hægra megin við hornið fyrst og svo á horninu) er mun erfiðara. Stuð og fjör og ansi frábrugðin hefðbundnu Hnappó klifri.
ATH: varist að fara langt til vinstri í efri hlutanum í flögur og kanta þar, ekki laust en talsvert tómahljóð í því.


FF: Ólafur Þór Kristinsson & Árni Stefán Halldorsen

Crag Hnappavellir
Sector Ölduból
Type sport
Skip to toolbar