Heiðmörk

Hulduklettar
Klettabeltið er rétt við bílastæði hjá Þjóðhátiðalund inn í Heiðmörk.
Klettarnir er svolítið faldir inni í trjám en eru í skjóli fyrir vindinum.
Lítið þarf að þvo mosa af veggum og bergið er með áhugaverðum gripum og vösum.

Hjallaflatir
Hjallaflatir eru eina tjaldsvæðið í Heiðmök. Fyrir ofan tjaldsvæðið er hamrabelti og þar hafa verið klifraðar nokkrar grjótglímuleiðir.
Þétt og gott berg með ágætis lendingum.

Slabbið 5b

#2 á mynd.

Byrjenda eða úpphíta probbi. Klára beint úpp eða til hægri á sama gráða.

Fyrsta leið á þessum svæði. Bergið hér er mjög góð með gott friction, en er pinu hvass.
Faces South: sól, gott útsýni (if you ignore the powerlines and road…).

Til ‘climbers right’ er geggjað veggur (The Prow) sem getur vera klifraður ‘highball’. En ég held það mun vera best að set in 2/3 boltar og svo allir getur klifarar leidarnir (óklifraður þegar ég skrifaði).

Crag Lyklafell
Sector Svarthöfði
Stone 1
Type boulder
Skip to toolbar