Grettistak

Fínt klifursvæði nálægt gosstöðvunum, það eru tvö laus klettarbelti fyrir ofan sem að það hefur verið að hrynja niður flottir hnullungar.

Ég mun setja inn kort með nákvæmari staðsetningu steinana bráðum 🙂

Það eru fleiri leiðir og svæði á Grettistaki sem að ég hef ekki skráð vegna þess að þær eru ekki nóg og hreinar, þær eru á bilinu 6a+ til 7b+

Horn of plenty 5.9

Leið á stuðlinum sem er alveg fráskilinn frá veggnum. Leiðin liggur upp hægri hlið stuðulsins, ekki inni í sprungunni. Einhverjar líkur eru á að þetta sé sama leið og Strútur en talið er að Strútur liggi upp sprunguna sjálfa.

5.9R

FF: Rory Harrison, ágúst 2022

Crag Hnappavellir
Sector Þorgeirsrétt-austur
Type trad
Skip to toolbar