Spútnik 5.10a

Leið 1a

8 m

Auðtryggjanleg grjótglímuþraut á grjótglímuþraut ofan. Gott er að hafa varann á í stökkinu svo maður endi ekki á sporbraut jarðar.

Svo getur verið gaman að má aðeins línuna milli grjótglímu og dótaklifurs og byrja sitjandi í Juggarahliðruninni (V1).

2021, Sigurður Ý. Richter

Crag Hnappavellir
Sector Miðskjól
Type trad

Vaðlaheiði

Athugið að i flestum leiðum eru annað hvort hringur eða bolti. Næsta sumar verða sett akkeri með karabínu í flestar leiðir.

Svæðið er í 10-15 mínútna keyrslufjarlægð frá Akureyri.

Svæðið býður upp á góðar leiðir fyrir klifrara sem eru að koma sér af stað í útiklifri og yngri kynslóðina. Leiðirnar eru 4-10m á hæð.

Skip to toolbar