Viðey

Klifrið í Viðey var ekki uppgötvað fyrr en 2019. Mest öll eyjan er úr móbergi og var því ekki líkleg til að bjóða upp á gott klifur. Annað hefur nú komið í ljós og er nú búið að klifra nokkrar góðar leiðir á eyunni, frá léttum byrjendaleiðum og upp í 8A.

Steinvala 6a+

Leið númer 1.

Dýnamísk leið! Byrjar með vinstri hönd í vel beittri sprungu. Að lokum notaði ég fist jam frekar en hendi til að spara puttana. Stórar hreyfingar og hælkrókar leiða upp á efstu brúnina og fínt topp out.

Crag Kverkfjöll
Sector Steinvölugil
Type boulder
Skip to toolbar