Hestur 5.7

Leið númer 4

Endar í sama akkeri og Seyði.

Byrjar lengst til hægri á veggnum, næst veginum. Leiðin byrjar á að stefna upp í áberandi holu sem virkar eins og henni hafi verið skóflað úr veggnum. Eftir holuna er hægt að stemma stóran hluta upp að akkeri.

FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.

Crag Ísafjörður
Sector Arnarneshamar
Type sport

Drykkjuhrútar þurfa hirði 5.8

12m

Leið upp sunnanverðan Drang í Skjóli (stakur klettur 100m vestan við Nýheima). Skemmtilegri fingrasprungu undir þaki fylgt upp á grassylluna, þar tekur við brött handasprunga (vinstri sprungan) upp á topp. Þægilegast er að strengja línuna yfir til að síga niður aftur, þó nóg er í boði af grjóti á toppnum til að slengja spotta um.

Sigurður Ý. Richter, 2019

Crag Hnappavellir
Sector Skjól
Type trad
Skip to toolbar