21. Sigðinni – 5.10b
Þvílík leið! Byrjar á öðrum stalli upp slabbið og beygir til vinstri frá sprungunum ( grænir/fjólubláir vinir) sem halda áfram til hægri. Þar áfram upp slabbið í gegnum sérlega áhugaverðar en þó ekki krefjandi hreyfingar, þar til komið er að sigðinu. Þar er gott að setja inn eina lykil miðlungshnetu fyrir aðal hreyfingu leiðarinnar, mantlið! Eftir stóru þversprunguna endar leiðin síðan á bröttum vegg með samfelldu glæsiklifri upp á topp.
Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |