23. Fedallah – 5.4
Augljós sprunga sem byrjar um það bil 10m frá toppi í smá skál. Frábær fyrsta leið til að klifra á svæðinu!
Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Augljós sprunga sem byrjar um það bil 10m frá toppi í smá skál. Frábær fyrsta leið til að klifra á svæðinu!
Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Slight extension to Fedallah, starting 3-4 m lower on the slab using a crucial red cam in the large pocket and a couple of nuts to belay. Climb the slab slightly left of the belay via a couple of breaks to reach the jugs and crack of Fedallah.
Ff. Brook Woodman og Robert Askew, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Stutt og skemmtileg, krúttleg leið upp sprungna vegginn af gráa slabbinu. Hægt er að fara beinustu leið upp á topp eða betra, klára upp með horninu. Algjör synd að þessi leið sé ekki lengri!
Ff. Robert Askew og Jay Borchard, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Byrjar eins og leið 9 en hliðrar síðan til hægri þar sem taka við krefjandi hreyfingar undir bungu og upp með sprunginni á bakvið. Eftir það er fylgt áberandi handasprungu upp á topp.
Ff. Jay Borchard og Kjartan Tindur, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Fylgir slabbinu upp að vegnum og vinstri ská sprungunni Á betri gripum en maður heldur og nokkrum áhugaverðum hreyfingum
Ff. Kaspar Sólveigar og Ívar Finbogasson, júlí 2025
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Réttnefni! Augljós sprunga sem býður upp á skemmtilegt layback og fésklifur. Pumpandi! Fimm stjörnur!
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Kjartan Tindur, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | trad |
Byrjar á léttu klifri upp ljósgráa, sanduga bergið upp á syllu inn í kverk. Þar skiptist liðin upp og fylgt er vinstri sprungunni beint upp þar sem taka við erfið sprungutök (ek). Leiðin er eilítið til hægri í lokin þar sem hún sameinast ‘í frakkanum’.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Kjartan Tindur, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | trad |
Klifraðu upp gráa pocketed klettinn frá areteinu, þar sem hann brattaðist, færðu þig til hægri og endar upp á grasið og vegginn fyrir ofan.
Ff. Sigurður Arnoldsen Richter og Ignacio Livianos
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | trad |
Dulspekilegt verkefni sem fylgir hornkerfi.
Ff. Jay Borchard og Knútur Garðarsson, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | trad |
Byrjar eins og ‘Hrannaher’. upp ljósgráa vegginn upp á sylluna. Þaðan er hægri sprungunni fylgt upp á topp á góðum juggurugm beggja vegna sprungunnar. Leiðin er nefnd eftir dularfullum keðjureykjandi manni sem birtist frumfarendum á ferðum þeirra í Fontainebleau.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Kjartan Tindur, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | trad |
Sprungan vinstra megin á svörtu hellunni næst með kraftmiklum, grjótglímulegt hreyfingum.
Ff. Ólafur Þór Kristinsson og Jay Borchard, April 2025.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | trad |
Frábær leið fyrir gráðuna eins og ‘Dáðadrengir’ og er auðveldari en mætti halda fyrst um sinn. Deilir sömu byrjun og ‘Daðadrengir’. en heldur sig við sprunguna sem býður upp á fleiri layback og djömm. Sprungan leiðir inn í kverk sem fylgt er upp á topp.
Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Fully bolted. Start from a hanging belay halfway down the wall, step up onto the slab and follow the thin crack system up and left to a steep topout. Use the rope that should be in place to pull out onto the grass. Eventually a full length route will be bolted from the ground.
Bolted by Robert A. Askew.
F.f. Robert Askew og Knútur Garðarsson
Crag | Hólmsberg |
Sector | Syllan |
Type | sport |
Byrjar alveg niður við sjó á mjög náttúrulegum stans með þræðanlegri holu sem myndi nánast nægja sem akkeri. Leiðin fylgir sömu sprunginni mest alla leiðina þó að hún sjálf bjóði ekki upp á mörg grip, aðal klifrið á sér þó stað inn í kverkinni og við að komast út úr henni. Leið sem býður upp á frábært fésklifur, stóra juggara og endar á slabbi.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Knútur Garðarsson, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Atlantís |
Type | trad |
Leið sem býður upp á flott klifur og því algjör synd að sprungna bergið er laust til hægri eftir sylluna. Klifra þarf mjög varlega og halda laust ef að gripið er í grjótið til hægri. Leiðin stefnir síðan á slabbið til vinstri þar sem bergið er töluvert betra og eru hreyfingarnar í traversunni þangað yfir ótrúlega skemmtilegar. Byrjar í sama stansi og leið 18.5.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon og Knútur Garðarsson, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Atlantís |
Type | trad |
Síga níður frá bolt og blokk og fara vinstra megin við arete-inu. Tryggja sig fyrir ofan sjóinn og klifra beintt upp á slab og arete. Frá litla sylluni klifra þig upp bratt vegg og klára.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon ogKnútur Garðarsson, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Atlantís |
Type | trad |
From the belay of Fedallah extension, climb the right side of the slab past some threads. Then aim for the hanging flake via a few increasingly difficult moves, gain the flake and finish powerfully and awkwardly. An interesting route that will improve with a bit of moss cleaning.
Ff. Jay Borchard og Robert Askew, sept 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Ægir |
Type | trad |
Byrjar eins og leið Immram alveg niður við sjó fyrir neðan slabbið. Klifrar þráðbeint upp úr stansinum upp á yfirhangandi hornið. Þar er gott að setja inn míkrovin (offset ef þú átt) hægra megin við hornið áður en haldið er áfram upp. Pumpandi leið sem stórfenglegu krúxi sem endar í risa juggara holu. Klárast upp sama slabb og í leið 18.
Ff. Tómas Ken Shimomura-Magnússon, okt 2024.
Crag | Hólmsberg |
Sector | Atlantís |
Type | trad |
Frá hægri hlið hellunnar, náðu upp á helluna ofan við hornbrúnina með skemmtilegri hreyfingaröð.
F.f. Robert Askew og Jay Borchard, 2024
Crag | Hólmsberg |
Sector | Selvík |
Type | trad |
Hreina hellan er klifin upp að horni fyrir ofan. Klifraðu það fram hjá lausum blokkum – varaðu þig.
F.f. Jay Borchard og Robert Askew, 2024
Crag | Hólmsberg |
Sector | Selvík |
Type | trad |