Gimsteinaleit 7c

Frábær leið með erfiðum hreyfingum, litlum köntum og jafnvel einu stökki. Leiðin fær gráðuna 7c en er mögulega nær 7c+. Endar í sama akkeri og Brennivín.
Það er hægt að klifra beinu útgáfuna af þessari leið, en þá er stórri syllu í efri hluta sleppt. Sú útgáfa er óklifruð og líklega nær 8a eða 8a+.
Sett upp af: Vikar Hlynur Þórisson
FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Crag | Seyðisfjörður |
Sector | Þófar hér |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |