38. Cut and Run – 5.8

Eins og í ‘Bad Luck to Kill a Seabird’: við blokkþverunina út til vinstri, klifraðu út á hangandi basaltsúlu og haltu áfram upp hallandi vegginn á góðum tökum.

F.f. Jay Borchard og Ólafur Þór Kristinsson, Mai, 2025.

Crag Hólmsberg
Sector Hellisnípa
Type trad
First ascent
Markings

2 related routes

38. Cut and Run – 5.8

Eins og í ‘Bad Luck to Kill a Seabird’: við blokkþverunina út til vinstri, klifraðu út á hangandi basaltsúlu og haltu áfram upp hallandi vegginn á góðum tökum.

F.f. Jay Borchard og Ólafur Þór Kristinsson, Mai, 2025.

39. Bad Luck to Kill a Seabird – 5.7

Byrjaðu á litlu syllunni og gerðu brattar og ákveðnar hreyfingar upp hornbrúnina að stóru blokkini. Færðu þig klaufalega til hægri og haltu áfram upp hornstallinn.

F.f. Jay Borchard og Brook Woodman, Mai, 2025.

Leave a Reply

Skip to toolbar