Gríslingur 5c
Steinn 2 í Svínafelli, leið 2.
Byrjar sitjandi í sama gripi og Leirbað (#3). Fer beint upp í kant sem snýr lóðrétt og notar líka gott grip út til vinstri á horninu.
| Crag | Öræfi |
| Sector | Svínafell |
| Stone | 2 |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |