Mjöðmin 5.7
Leið númer 7 á mynd
Vinstramegin við Rifin eru tvö áberandi horn, stefnt er á vinstra hornið og því svo fylgt upp á brún. IV+ (5.7) 80m Mjög skemmtileg leið í góðu bergi.
FF: Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 3. nóvember 1990
| Crag | Búahamrar |
| Sector | Rifin |
| Type | trad |
| First ascent | |
| Markings |
