Svanurinn 6b
Byrjar sitjandi og fer svo upp í sprungukrimper. Skemmtileg leið á flottum steini. Þetta er high ball leið en endirinn er þæginlegur (rosa júlla á toppnum). Endar í top-out.
| Crag | Háibjalli |
| Sector | Í skóginum |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |