Leið 1
14m
Erfiðustu hreyfingarnar eru í 6-8 m hæð þar sem sýna þarf miklar jafnvægiskúnstir.
Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
14m
Erfiðustu hreyfingarnar eru í 6-8 m hæð þar sem sýna þarf miklar jafnvægiskúnstir.
Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 22
Fyrir krúxið tekur maður hreyfingu þar sem að hendin á manni myndar eins konar stigul á veggin. Veistu ekki hvað stigull er? Áhugasamir geta skráð sig í nám á verk- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands, það gerir galdra 😉
Jónas Grétar Sigurðsson, 2012
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 21
15m
Byrjað er á því að vippa sér upp á frístandandi steininn. Þaðan er hliðrað aðeins til hægri út á vegginn og síðan beint upp. Hægra megin við leiðina er gríðarstór laus flaga. Passa þarf að villast ekki þangað út og gæta þarf að því að tryggjari og aðrir standi ekki undir flögunni.
Jón Viðar Sigurðson og Stefán S. Smárason, 2012
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 21 – vinstri (ekki númeruð á mynd)
15m
Daginn sem leiðin var boltuð bárust fréttir um að mannanafnanefnd hefði samþykkt nafnið Þyrnirós. Lögleg leið með löglegt nafn. Það er löglegt að stíga með hægri fæti út á frístandandi bjargið í upphafi leiðar. Gætið að því að villast ekki of langt til hægri í miðri leið. Þar er losaralegt berg.
Jón Viðar Sigurðsson, 2013
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 20
18m
Löng og skemmtileg byrjendaleið. Upphaf leiðarinnar er dálítið snúið. Hliðrað til hægri og síðan beint upp á góðum tökum. Þú þarft 9 tvista í nesti.
Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1996
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 19
18m
Strembin grjótglímubyrjun sem ekki er í samræmi við framhaldið.
Símon Halldórsson og og Örvar A. Þorgeirsson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 18
16m
Símon Halldórsson og og Örvar A. Þorgeirsson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
12m
Byrjað er á að klöngrast upp á stallinn hægra megin við Myrkrahöfðingjann. Hreinsunin hefur ekki verið ýkja ánægjuleg eins og nafnið gefur til kynna.
Kristín Martha Hákonardóttir, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
17m
Vandaðu þig. Annars áttu á hættu að lenda í gini myrkrahöfðingjans!
Stefán S. Smárason, 2006
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
Pabbi, kúkur! 5.10b/c 19m
Er í skemmtilegu bergi mitt á milli Saltstönguls og Myrkrahöfðingja. Pabbinn var rúmlega hálfnaður í fyrstu leiðslu þegar hann fær viðkomandi skilaboð afkvæmis út um bílglugga. Restin var klifruð með hraði.
Stefán Steinar Smárason, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
19m
Sérstök leið suður undir Salthöfðanefi að austanverðu. Nokkuð um ávöl tök, einkum í byrjun. Smá krúx í lokin. Langir tvistar eru æskilegir.
Stefán S. Smárason, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
18m
Vetrarbrautin skartaði sínu fegursta á Hnappavöllum kvöldið áður en leiðin var klifruð enda nýtt tungl. Svo var eiginlega kominn vetur enda 10. okt. (10.10.10).
Jón Viðar Sigurðsson, 2010
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
11m
Skemmtileg leið og ólík flestum leiðum á Hnappavöllum. Tökin minna á kalksteinsklifur.
Kristín Martha Hákonardóttir og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
11m
Frábær leið með mjög góðum hrynjanda
Kristín Martha Hákonardóttir og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
12m
Hjalti Rafn Guðmundsson og Kristín Martha Hákonardóttir, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
18m
Þrjú ólík krúx. Akkerið er á slæmum stað og er jafnvel betra að nota akkerið í leið 4.
Stefán S. Smárason, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
Tantra 5.10b 17m
Lóðrétt og fylgir áberandi sprungu í byrjun. Jöfn og góð leið með smá krúxi í lokin.
Ólafur Ragnar Helgason, 2006
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
Ég tvista til að gleyma 5.11c 11m
Leiðin liggur beint upp létt yfirhangandi vegg og lýkur með fagnaðarlátum. Ekki gleyma tvistunum!
Hjalti Rafn Guðmundsson og Kristín Martha Hákonardóttir, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
10m
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
10m
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2009
Hér skiptir máli hversu stór klifrarinn er og sömuleiðis hversu lengi er staðið á góðum festum á meðan þuklað er eftir næsta góða taki. Þessi lýsing á einnig við um hina sjóræningjaleiðina, Hó hæ hó og rommflaska með. Báðar leiðirnar notast við sama akkeri þegar þetta er ritað en til stendur að setja upp nýtt akkeri fyrir Fimmtán menn.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.