Stemmari 6c
						Steinn 7 í Svínafelli, leið 1.
Sitjandi byrjun í góðum djúpum þriggja putta vasa fyrir vinstri hendi. Fer upp til vinstri og miðar á toppinn á þríhyrndu hliðinni sem að leiðin er á, topout til hægri.
Mjög góð leið og flest allt sem getur brotnað úr leiðinni er sennilega farið nú þegar.
| Crag | Öræfi | 
| Sector | Svínafell | 
| Stone | 7 | 
| Type | boulder | 
| First ascent | |
| Markings |