Júgóslavía 6b 5.10b
						Leið númer 3 á mynd
Júgóslavía varð til í kjölfar fyrri heimstyrjaldarinnar og var að stórum hluta gerð úr landi sem áður tileyrði Ungverjalandi. Mikil spenna var í Júgóslavíu en ágætlega gekk að halda henni í lágmarki allt til 1980 þegar að Júgóslavía tók að liðast í sundur. 13 árum síðar, 1993, hafði Júgóslavía skiptst upp í: Slóveníu, Króatíu, Bosníuog Hersagóvínu, Svartfjallaland, Serbíu og Makedóníu. Nafnið merkir land suður slavana og vísar til skildleika þeirra við norður slavana í Póllandi og nágrannalöndum þess.
FF: Stefán Steinar Smárason, kringum um 2000
| Crag | Norðurfjörður | 
| Sector | Landafræði svæði | 
| Type | sport | 
| First ascent | |
| Markings |