Skjaldbakan 6a+
Leið númer 4 á mynd.
Byrjar á áberandi grjóti sem (með smá ímyndunarafli) lítur svolítið út eins of skjaldbökuhaus. Klifrað er vinstra megin við sprunguna allan tímann.
| Crag | Lyklafell |
| Sector | Aldan |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |