Lukku Láki 5.6
Leið 3, 15m
Skemmtileg sprunga í horni upp á syllu, brölt í grófinni þar upp undir tréð þar sem tekur við skemmtileg söðulshreyfing til vinstri, endar í sama akkeri og leið 1 og 2. Hægt að fylgja sprungukerfi til hægri en þá þarf að setja upp akkeri þar.
Sigurður Ý. Richter og Ólafur Þór Kristinsson, 2019
| Crag | Hnappavellir |
| Sector | Skjól |
| Type | trad |
| First ascent | |
| Markings |