Rakst á þetta 10 mánaða gamla myndband á Vimeo síðunni hans Andra. Andri, skammastu þín fyrir að pósta þessu ekki á Klifur.is!
Texti með myndbandi:
A short and simple video from a trip I and my friend Egill went on to Jósepsdalur, a bouldering area close to Reykjavík, Iceland.
We managed to open 2 new boulderproblems on this trip, Svifflugan and Mikið mál fyrir Jón Pál. The later one is an elimination of a previously climbed problem called Ekkert mál fyrir Jón Pál. All the problems in this video were climbed by the both of us.
Heilmiklar leysingar hafa átt sér stað í Jósepsdal að undanförnu og er allur snjór að hörfa þaðan svo hratt að hyldjúpt stöðuvatn hefur myndast. Þetta er ekkert grín og er myndin til að sanna það!