Tag Archives: Vestrahorn

Sumarstormur

Valdimar og félagar eru alltaf að rokka á Vestrahorni. Boulder svæðið er alltaf að stækka og ég hef heyrt 140 probbar séu fæddir þarna. Hólí shit!

Í þessu videoi eru klifraðar leiðirnar:
Staying alive 6c+
Fjöru kráin 6c
Nocturnal activities 8a
Haförn 6b+
Bóndabegja 7c
Djúpt inní svarta myrkrið 6c
Þruman 7c
Nautnaseggur 7a
Pebble roller 7b+

450 metrar, takk fyrir!

heroes2Ný klifurleið hefur verið opnuð á Vestrahorni og er hún 450 metrar á hæð. Leiðin sem hlaut nafnið Boreal er 11 spannir og er sú erfiðasta 5.7.

Það voru Snævarr Guðmundsson og Guðjón Snær Steindórsson sem settu upp leiðina en þetta er önnur leið þeirra félaga á Vestrahorni. Verið viss um að gefa þeim klapp á bakið fyrir frábært afrek.

Boreal hefur verið í vinnslu síðustu 2-3 ár og er hún nú full boltuð og klár.

Skip to toolbar