Maríuhellar

Í og við Maríuhella er eitthvað í boði af stuttri grjótglímu og er bergið þar furðu heillegt og traust miðað við Búrfellshraunið í Heiðmörk. Eflaust hefur einhver fjöldi þrauta verið klifraður hér, en allar upplýsingar vantar, og eru því nýjar skráðar hér.

Eins og á við með flest önnur íslensk nútímahraun, er bergið mjög hvasst, og því kjörið rifjárn til að safna í skráp á fingurgómunum.

Directions

Þegar flóttamannaleið er ekin milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar, er beygt inn veginn að Vífilsstaðahlíð (rétt norðan við Urriðakotsgolfvöll), og eru Maríuhellar við bílastæðið nokkra metra fyrir ofan við gatnamótin, vinstra megin (stórt grænt skilti).

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar