Voila 5c
Steinn 5 í Svínafelli, leið 3.
Jafnvægisleið með standandi byrjun utan um hornið í tveim undirtökum neðarlega á steininum.
| Crag | Öræfi |
| Sector | Svínafell |
| Stone | 5 |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |
Steinn 5 í Svínafelli, leið 3.
Jafnvægisleið með standandi byrjun utan um hornið í tveim undirtökum neðarlega á steininum.
| Crag | Öræfi |
| Sector | Svínafell |
| Stone | 5 |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |
Steinn 5 í Svínafelli, leið 1. Project
Standandi byrjun í undirgripum, ferðast upp til hægri og mynnir dálítið á Jón Pál í Jósepsdal. Sameinast Gullinbursta í áberandi flötum juggara. Löng leið, fullt af hreyfingum.
Steinn 5 í Svínafelli, leið 2. Project
Standandi byrjun í áberandi flötum juggara og fer upp til hægri og yfir feisið. Þar koma tvær hreyfingar niður á við og svo upp allar hreyfingarnar í Voila (#3).
Steinn 5 í Svínafelli, leið 3.
Jafnvægisleið með standandi byrjun utan um hornið í tveim undirtökum neðarlega á steininum.
Steinn 5 í Svínafelli, leið 4.
Standandi byrjun á miðri bakhlið steinsinis. Leiðin einkennist af stórum undirtökum og einhverjum gróðri á leiðinni upp. Auðveldasta klifurleiðin upp á steininn og þægileg leið til að komast til að skoða efri hluta hinna leiðanna.