Zupp 5a
						Steinn 5 í Svínafelli, leið 4.
Standandi byrjun á miðri bakhlið steinsinis. Leiðin einkennist af stórum undirtökum og einhverjum gróðri á leiðinni upp. Auðveldasta klifurleiðin upp á steininn og þægileg leið til að komast til að skoða efri hluta hinna leiðanna.
| Crag | Öræfi | 
| Sector | Svínafell | 
| Stone | 5 | 
| Type | boulder | 
| First ascent | |
| Markings |